Fara beint í efnið

Markmið með leiðbeiningunum um umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga er að auka vitund um umferðaröryggismál meðal forráðamanna sveitarfélaga og almennings, og að til sé umferðörygisáætlun sem:

  • sé grunnur að samræmdum og markvissum vinnubrögðum sveitarfélaga

  • stuðlar að skilvirkari forgangsröðun verkefna í umferðaröryggismálum

Tilgangur leiðbeininganna er að útbúa ramma fyrir sveitarfélög sem nýtist við vinnslu umferðaröryggisáætlana. Vinnuferlinu er lýst og gefnar upplýsingar um helstu áhersluatriði.

Umferðaröryggisáætlanir sveitafélaga

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa