Fara beint í efnið

Umferðaröryggisáætlun

Leiðbeiningar við gerð umferðaröryggisáætlana

Umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga miða að því að auka vitund um umferðaröryggismál meðal forráðamanna sveitarfélaga og almennings. Í því felst að greina stöðuna, finna slysstaði, setja sér markmið og gera aðgerðaráætlun.

Sveitarfélög geta nýtt sér leiðbeiningar um gerð umferðaröryggisáætlana fyrir sveitafélög (pdf) sem ramma við vinnslu eigin umferðaröryggisáætlunar og til að leggja grunn að samræmdum og markvissum vinnubrögðum, ásamt því stuðla að skilvirkari forgangsröðun verkefna í umferðaröryggismálum í samstarfi við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Forsendur og undirbúningur

Stöðumat og greiningarvinna

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa