Fara beint í efnið

Beiðni um breytingu á forsjá

Forsjá er hægt að breyta með samningi hjá sýslumanni eða með dómi. Samningi eða beiðni um breytingu á forsjá skal leggja fram hjá sýslumanni í því umdæmi sem barnið hefur lögheimili. 

Séu foreldrar ósammála um breytingu á forsjá barns getur annað foreldra lagt fram beiðni um breytingu á forsjá til sýslumanns. Náist ekki samkomulag um breytingu forsjár vísar sýslumaður málinu til sáttameðferðar sem er stýrt af sáttamanni. 

Reynist sáttameðferð árangurslaus er gefið út sáttavottorð en foreldri getur leitað til dómsstóla til að höfða forsjármál innan 6 mánaða frá útgáfu sáttavottorðsins. 

Ef samkomlag næst eða sáttameðferð ber árangur gefur sýslumaður út staðfestingu um breytta forsjá, ef hann telur telur hana samrýmast hagsmunum barnsins og tilkynnir um breytinguna til Þjóðskrár Íslands.

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki má nálgast umsókn á pdf formi hér

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15