Atvinnuleit

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar eru almennar opinberar vinnumiðlanir. Þar er atvinnuleitendum veitt fjölþætt aðstoð óháð því hvort viðkomandi er á atvinnuleysisskrá. Sú þjónusta er endurgjaldslaus.

Atvinnuleit

Um atvinnuleysisbætur á island.is

Til minnis

  • Sækja um störf hjá Vinnumálastofnun og öðrum vinnumiðlunum.
  • Skrá sig á atvinnuleysisskrá Vinnumálastofnunar, kanna rétt sinn til bóta og sækja um ef við á.

Vert að skoða

Lög og reglugerðir