Fara beint í efnið

Sambúðarslit

Beiðni um gerð samnings vegna slita á sambúð

Staðfesting vegna sambúðarslita

Ef foreldrar eru sammála um forsjá barns/barna, lögheimili og framfærslu, gefur sýslumaður út staðfestingu vegna sambúðarslita og sendir tilkynningu um breytt lögheimili til Þjóðskrár Íslands.

Sá sem getur ekki gefið upp breytt lögheimili við fyrirtökuna, þarf að senda sína tilkynningu til Þjóðskrár Íslands sjálfur. Hægt er að gera það rafrænt.

Sýslumaður getur neitað að staðfesta samning um lögheimili og meðlag ef honum þykir samningurinn andstæður hag og þörfum barnsins/barnanna.

Beiðni um gerð samnings vegna slita á sambúð

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15