Fara beint í efnið

Hvað geri ég ef rafræn eigendaskipti bíls fóru ekki í gegn en greiðsla var tekin?

Ef rafræn eigendaskipti ganga ekki í gegn, t.d. af því að kaupandi hafnar skráningu eða samþykkir ekki innan 7 daga, mun Fjársýslan endurgreiða seljandanum inn á reikning viðkomandi (athugið að ekki er endurgreitt inn á kortið sem notað var).

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?