Jöfnunarstyrkur er fyrir framhaldsskólanemendur sem ekki eiga rétt á námslánum. Almenn skilyrði fyrir veitingu dvalarstyrks eru að nemandi:
Stundi reglubundið framhaldsnám hér á landi sem ekki er á háskólastigi eða gerir sambærilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og nám á háskólastigi.
Geti ekki stundað sambærilegt nám frá lögheimili sínu.
Verði að vista sig a.m.k. 30 km frá lögheimili sínu og fjarri fjölskyldu vegna námsins.
Nánar á vef Menntasjóðs námsmanna