Hagsmuna- og stéttarfélög listamanna

Bandalag íslenskra listamanna, BÍL er bandalag félaga listamanna í ýmsum listgreinum. Innan vébanda þess eru meðal annars Rithöfundasambandið, Félag íslenskra leikara og Félag íslenskra hljómlistarmanna.

Hagsmuna- og stéttarfélög listamanna

  • Tilgangur Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, er að styðja vöxt og viðgang íslenskra lista, gæta hagsmuna félagsmanna og efla samvinnu þeirra og samstöðu. Þau félög sem starfa á atvinnugrundvelli að listsköpun og listflutningi geta átt aðild að BÍL.
    Bandalag íslenskra listamanna
  • Á vefjum sambanda og félaga er meðal annars að finna upplýsingar um sjóði, styrki, verðlaun, gestaíbúðir, samninga, taxta, lög og reglur og fleira.

Sjóðir, styrkir og verðlaun

Vinnustofur og gestaíbúðir

            Bandalag íslenskra listamanna

Vert að skoða

Lög og reglur