Heilsuráðgjöf

Ein mikilvægasta forvörnin og heilsuverndin sem hver og einn getur stundað er að fylgjast með andlegri og líkamlegri heilsu sinni.

Heilbrigði

  • Fjölmörg félög, samtök og fyrirtæki á sviði heilbrigðisþjónustu og heilsuverndar bjóða almenningi upp á ýmsar rannsóknir og kannanir.
  • Hægt er að panta tíma á vefjum þeirra og sumstaðar einnig hægt að gera eigin mælingar á líkamlegu ástandi.
  • Beinvernd:
  • Hjartavernd:
  • Krabbameinsfélag Íslands:
  • Lyfja:

Vert að skoða

Lög og reglugerðir