Staðfesting vegna dreifingu á ösku
Staðfesting þess að dreifing ösku hafi farið fram
Þegar búið er að dreifa ösku skal duftkeri skilað til Bálstofunar í Fossvoginum Reykjavík til eyðingar eins fljótt og hægt er. Einnig þarf að fylla út yfirlýsingu um að dreifing ösku hafi farið fram í viðurvist tveggja vitundarvotta.
Staðfesting þess að dreifing ösku hafi farið fram
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra