Fara beint í efnið

Farsóttafréttir er rafrænt fréttabréf sóttvarnalæknis um smitsjúkdóma á Íslandi. Fjallað er um ýmsa smitsjúkdóma og bólusetningar og það sem helst hefur verið að gerast í þeim málaflokkum undanfarna mánuði.

Ritstjórn
Sóttvarnasvið embættis landlæknis, Hildigunnur Anna Hall, ritstjóri, Guðrún Aspelund, ábyrgðarmaður.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis