Fara beint í efnið

Ökuritakort

Umsókn um ökumannskort og endurnýjun

Ábyrgð fyrirtækja

  • Þjálfa starfsmenn (ökumenn og aðra) í notkun á rafrænum ökuritum.

  • Tryggja að reglum um aksturs- og hvíldartíma sé fylgt.

  • Fela ökumönnum aðeins verkefni þar sem hægt er að fylgja reglum um aksturs- og hvíldartíma.

  • Útvega sér fyrirtækiskort og sjá til þess að ökumenn hafi og noti sín ökumannskort.

  • Hlaða gögnum af ökumannskortum starfsmanna á ekki meira en 28. daga fresti, geyma þau tryggilega og afhenda eftirlitsmönnum ef um er beðið.

  • Hlaða þarf niður gögnum af ökuritanum sjálfum á ekki meira en 90 daga fresti.

  • Gæta þess að ökuritar séu skoðaðir reglulega (2ja ára reglubundin skoðun).

Flutningsfyrirtæki hafa eigið kort til þess að auðkenna og sækja gögn af ökuritanum.

Umsókn um ökumannskort og endurnýjun

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa