Rafrænt eftirlit (ökklaband)
Með rafrænu eftirliti er átt við afplánun utan fangelsis, þar sem fangi dvelur á eigin heimili eða öðrum samþykktum dvalarstað og er gert að bera ökklaband til þess að hægt sé að fylgjast með ferðum hans.
Með rafrænu eftirliti er átt við afplánun utan fangelsis, þar sem fangi dvelur á eigin heimili eða öðrum samþykktum dvalarstað og er gert að bera ökklaband til þess að hægt sé að fylgjast með ferðum hans.