Fara beint í efnið

P-merki, stæðiskort fyrir hreyfihamlaða

Stæðiskort fyrir hreyfihamlaða veitir handhafa þess heimild til að leggja í sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða og leggja án endurgjalds í gjaldskyld útistæði. Í bílastæðahúsum veita stæðiskortin forgang til að leggja í sérmerkt stæði fyrir hreyfihamlaða en greiða þarf fyrir stæðið eins og önnur stæði í húsinu.

Umsókn um stæðiskort fyrir hreyfihamlaða