Leyfi til að brenna sinu
Almennt eru sinubrennur óheimilar. Þó er ábúendum eða eigendum jarða á lögbýlum þar sem stundaður er landbúnaður heimilt að brenna sinu á tímabilinu 1. apríl til 1. maí ár hvert samkvæmt skriflegu leyfi sýslumanns.
Umsókn um leyfi til að brenna sinu