Fara beint í efnið

Íslendingur búsettur erlendis tekinn á kjörskrá

Íslenskur ríkisborgari sem hefur átt lögheimili á Íslandi, á kosningarétt í sextán ár frá því að hann flytur lögheimili af landinu.

Eftir þann tíma þarf hann að sækja um að vera settur aftur á kjörskrá til Þjóðskrár Íslands.

Fullnægjandi umsókn þarf að hafa borist Þjóðskrá Íslands fyrir 1. desember árinu áður en kosningar eiga að fara fram.

Umsókn um að vera tekinn á kjörskrá á Íslandi

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá