Fara beint í efnið

Flugvéltæknar, part 66 skírteini

Umsóknareyðublað EASA form 19

Grunnréttindaflokkar

Skírteini flugvéltækna er skipt niður í flokka og undirflokka eftir því hvaða réttindi skírteinishafi hefur

Flokkarnir eru eftirfarandi:

Undirflokkarnir eru:

  • Flokkur A1 og B1.1 Flugvélar með hverfihreyflum (aeroplane turbine)

  • Flokkur A2 og B1.2 Flugvélar með strokkhreyflum (aeroplane piston)

  • Flokkur A3 og B1.3 Þyrlur með hverfilhreyflum (helicopter turbine)

  • Flokkur A4 og B1.4 Þyrla með strokkhreyflum (helicopter piston)

Umsóknareyðublað EASA form 19

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa