Fara beint í efnið

Ellilífeyrir frá öðru EES landi eða Bandaríkjunum

Þegar sótt er um lífeyri frá öðru EES-landi eða Bandaríkjunum er umsókninni skilað til TR sem sér um að sækja um réttindin til viðkomandi stofnana.

Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.

Umsókn um ellilífeyri frá öðru EES-ríki