Dvalarleyfi vegna atvinnu
Fyrir 18 ára eða eldri
Ætlað einstaklingi 18 ára eða eldri sem hefur ráðið sig í vinnu á Íslandi.
Flýtimeðferð
Gátlisti vegna beiðni um flýtimeðferð umsóknar um dvalarleyfi á grundvelli atvinnuþátttöku.
Undanþága
Beiðni um að útlendingur geti hafið störf meðan umsókn um dvalarleyfi er í vinnslu.