Fara beint í efnið
Ísland.isFjármál og skattar

Breyting á framkvæmdastjórn og prókúru

Tilkynna þarf um breytingu á framkvæmdastjóra innan mánaðar frá stjórnarfundi er samþykkti breytingu á framkvæmdastjórn.

Nýr framkvæmdastjóri þarf að undirrita tilkynninguna og staðfesta þannig að hann taki að sér að vera framkvæmdastjóri. Meirihluti stjórnar eða skráður prókúruhafi þarf einnig að undirrita tilkynninguna.

Tilkynning um breytingu félaga á framkvæmdastjórn og prókúru