Fara beint í efnið

Andlátstilkynning til sýslumanns

Tilkynning um andlát

Hvaða upplýsingar þarf að veita þegar andlát er tilkynnt

Tilkynnandi þarf að veita sýslumanni eftirfarandi upplýsingar þegar hann tilkynnir andlát hvort sem rafrænt eða með því að mæta til sýslumanns:

  1. Hverjir geta talið til lögerfðaréttar eftir þann látna og hvar þá er að finna.

  2. Hvort tilkynnanda sé kunnugt um erfðagerning, svo sem erfðaskrá, þess látna og ef svo er hvar hann sé varðveittur og hvers efnis hann sé í meginatriðum.

  3. Hverjar séu helstu eignir hins látna og hver hafi þær í vörslum sínum eða umsjón með þeim.

  4. Hvort  hinn látni hafi verið í hjúskap eða óvígðri sambúð eða haft leyfi til setu í óskiptu búi. 

Ef tilkynnandi hefur ekki upplýsingar um ofangreint getur sýslumaður veitt tilkynnanda skamman frest til þess að afla ofangreindra upplýsinga.

Tilkynning um andlát

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15