Fara beint í efnið

Áfangaheimilið Vernd

Afplánun á áfangaheimili felur í sér afplánun hluta fangelsisrefsingar utan fangelsis, þar sem viðkomandi dvelur á sérstakri stofnun eða heimili og er þar undir eftirliti. 

Umsókn um dvöl á áfangaheimilinu Vernd