Fara beint í efnið

Loftbrúarkóði virkar/birtist ekki

Þegar kóði birtist ekki hjá einstaklingum er oftast vandamálið það að einstaklingurinn hefur ekki verið með skráð lögheimili á landsbyggðinni í 30 daga. Það er að segja ekki eru 30 dagar liðnir frá því að staðfesting um breytt lögheimili barst frá Þjóðskrá.

  • Við lögheimilisbreytingu þurfa að líða 30 dagar þar til hægt er að nýta Loftbrúarkóða.

Ef þú átt í einhverjum vandræðum með að nota kóðann er best að hafa samband í upplýsinga­síma Vegagerðarinnar 1777, eða loftbru@vegagerdin.is.

Eigir þú hins vegar í vandræðum með að nota afsláttinn í bókunar­kerfum flug­félaga er best að hafa samband við viðkomandi flug­félag.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: