Fara beint í efnið

Prófamiðstöð skal vera með innra eftirlit með störfum prófdómara sem tryggir að farið sé eftir settum reglum um framkvæmd prófa.

Samgöngustofa fylgist með störfum prófdómara og metur reglulega framkvæmd einstakra prófa og prófniðurstöður í heild hjá hverjum prófdómara. Sé niðurstaða mats ekki fullnægjandi skal tilgreina úrræði til úrbóta. Sé þeim ekki fylgt eftir er viðurkenning prófdómara afturkölluð. Eftirlit með framkvæmd ökuprófa skal vera með eftirtöldum hætti.

Eftirlit með framkvæmd ökuprófa

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa