Fara beint í efnið
Ísland.isFjármál og skattar

Opinber fjársöfnun, umsókn um leyfi

Stofnunum, félögum og samtökum er heimilt að gangast fyrir opinberum fjársöfnunum í löglegum tilgangi og skulu þá minnst þrír menn bera ábyrgð á söfnuninni hverju sinni.

Opinber fjársöfnun á götum eða í húsum er háð leyfi sýslumanns. Sækja skal um leyfi til sýslumannsins á Suðurlandi fyrir opinberri fjársöfnun á sérstöku eyðublaði.

Sækja um leyfi fyrir opinbera fjársöfnun