Fara beint í efnið

Almenn rannsókn – umsókn til Vísindasiðanefndar

Umsókn til Vísindasiðanefndar um almenna rannsókn

Almennar rannsóknir skiptast í tvo flokka:

a) Vísindarannsókn á mönnum þar sem einstaklingur tekur virkan þátt, svo sem með því að gangast undir rannsókn, gefa sýni eða veita upplýsingar vegna rannsóknarinnar.

b) Gagnarannsókn (aftursæ rannsókn) þar sem notuð eru fyrirliggjandi heilbrigðisgögn. Einstaklingur sem upplýsingar eða gögn stafa frá tekur ekki virkan þátt í rannsókninni. 

Fullbúin umsókn fer til umfjöllunar hjá Persónuvernd. Telji Persónuvernd ástæðu til að taka umsókn til frekari athugunar frestast afgreiðsla Vísindasiðanefndar sem því nemur.

Nánar á vef Vísindasiðanefndar.

Umsókn til Vísindasiðanefndar um almenna rannsókn

Þjónustuaðili

Vísinda­siðanefnd