Fara beint í efnið

Tilkynning til löndunarhafnar

Skipstjóri skal tilkynna, áður en löndun hefst, um áætlaðan afla af hverri tegund og þunga umbúða hverrar einingar. Einnig skal geta þess hvort einstakar afurðir, aðrar en flök, eru íshúðaðar sérstaklega.

Tilkynning til löndunarhafnar