Skýrsla trúfélags eða lífsskoðunarfélags
Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög eiga árlega fyrir lok marsmánaðar að senda sýslumanninum á Norðurlandi eystra skýrslu um starfsemi sína á næstliðnu ári. Sérstaklega skal gera grein fyrir ráðstöfun fjármuna félags.
Skýrsla trúfélags eða lífsskoðunarfélags