Fara beint í efnið

Námsstyrkur til atvinnuleitanda

Umsókn um námsstyrk

Vinnumálastofnun er heimilt að styrkja atvinnuleitanda sem er tryggður innan atvinnuleysistryggingakerfisins vegna þátttöku hans í starfstengdu námi eða námskeiði sem viðurkennt er sem vinnumarkaðsúrræði.

Styrkurinn er háður því skilyrði að ráðgjafi meti að hið starfstengda nám eða námskeið komi til með að nýtast atvinnuleitandanum beint við atvinnuleit og til þess fallið að skila honum árangri við að finna sér starf.

Nánar á vef Vinnumálastofnunar

Umsókn um námsstyrk

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun