Fara beint í efnið

Endurnýjun löggildingar fasteigna- og skipasala

Beiðni um löggildingu fasteigna- og skipasala að nýju

Löggilding fasteignasala er ótímabundin en það er hægt að leggja hana inn og óska eftir endurnýjun löggildingar ef viðkomandi vill hefja aftur störf sem fasteignasali.
Aðili sem hefur verið sviptur réttindum til fasteigna- og skipasölu tímabundið getur líka sótt um löggildingu að nýju. 

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur umsjón með löggildingu fasteigna- og skipasala á landsvísu.

Kostnaður

Endurnýjun leyfis kostar 2.200 krónur og skal það greitt inn á reikning embættisins: 322-26-0001, kennitala 650914-2520

Fylgigögn

Með umsókninni þarf að fylgja:

Kærufrestur

Heimilt er að kæra ákvarðanir sýslumanns til menningar- og viðskiptaráðuneytisins innan þriggja mánaða frá móttöku.

Lög og reglugerðir

Lög nr 70/2015 um sölu fasteigna og skipa
Reglugerð nr. 1123/2006 um löggildingu fasteigna- fyrirtækja- og skipasala
Reglugerð nr. 613/1997 um tryggingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala

Beiðni um löggildingu fasteigna- og skipasala að nýju

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15