Fara beint í efnið

Akstur án ökumælis

Heimilt er að sækja um heimilt til aksturs ökutækis án ökumælis gegn greiðslu daggjalds. Heimild er mest veitt í fimm virkra daga.

Daggjald er greitt fyrir þá daga sem ekið er án ökumælis. Fjárhæð gjaldsins skal nema sem svarar til a.m.k. 200 km aksturs fyrir hvern dag sem heimildin nær til.

Heimilt skal við ákvörðun gjaldsins að miða við raunverulegan akstur verði því komið við samkvæmt meðfylgjandi gögnum.

Umsókn um heimild til aksturs án ökumælis

Nánari upplýsingar um kílómetragjald á vef Skattsins

Þjónustuaðili

Skatt­urinn