Fara beint í efnið

Hvernig get ég veitt starfsmönnum aðgang að mínum síðum fyrirtækis?

Prókúruhafar geta veitt einstaklingum aðgang að gögnum fyrirtækisins.

Prókúruhafi veitir aðgang á eftirfarandi hátt:

  • Prókúruhafi skráir sig inn með sínum rafrænum skilríkjum.

  • Skiptir yfir á Mínar síður fyrirtækisins með því að velja nafnið sitt í hægra horninu og smella á "skipta um notanda".

  • Velur Aðgangsstýring í efnisyfirliti á vinstri hlið.

  • Kennitala einstaklingsins sem á að fá umboðið er slegin inn.

  • Síðan þarf að velja hvað það er sem einstaklingur fær umboð að t.d. Fjármál, stafrænt pósthólf o.s.frv.

  • Að lokum þarf að velja dagsetninguna sem umboðið gildir til og vista.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: