Umsókn um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu
Skilyrði fyrir því að geta sótt um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu á sjúkrahúsi, heilsugæslustöð, hjúkrunarheimili, sérhæfðri heilbrigðisstofnun eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanns er að vera með staðfestan rekstur frá Embætti landlæknis.