Framfærslulán, skólagjaldalán og önnur aukalán
Námsmenn geta sótt um ýmis aukalán, svo sem framfærslulán, skólagjaldalán, barnastyrk eða ferðalán.
Þannig getur námsmaður sem býr í leigu- eða eigin húsnæði átt rétt á viðbótarláni vegna húsnæðis og námsmenn sem greiða meðlag geta fengið styrk vegna þeirra greiðslna.
Nánar um framfærslulán á vef Menntasjóðs