Fara beint í efnið

Umboð Sjúkratrygginga Íslands

Á skrifstofum og útibúum sýslumanna eru umboð fyrir Sjúkratryggingar Íslands, sem leita má til með málefni sem heyra undir stofnunina.

Sjúkratryggingar Íslands taka meðal annars þátt í eftirfarandi kostnaði almennings vegna heilbrigðisþjónustu:

  • lækniskostnaði

  • tannlæknakostnaði

  • lyfjakostnaði

  • kostnaði við kaup á hjálpartækjum 

  • kostnaði við ferðir og sjúkraflug

  • erlendum sjúkrakostnaði

Umboðin annast greiðslu á reikningum vegna ferðakostnaðar og taka á móti gögnum sem þau senda áfram til Sjúkratrygginga Íslands til frekari úrvinnslu.

Allar frekari upplýsingar um Sjúkratryggingar Íslands og réttindi til sjúkra-, slysa- og sjúklingatrygginga má finna á vef Sjúkratrygginga Íslands.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15