Fara beint í efnið

Tímabundið dvalarleyfi fyrir námsmenn

Dvalarleyfi námsmanns er ætlað einstaklingi 18 ára eða eldri sem er: skráður í fullt nám við íslenskan skóla, í grunn- framhalds- eða doktorsnámi, er skiptinemi í íslenskum framhaldsskóla (og þá má víkja frá aldursskilyrði), er í starfsnámi á Íslandi, eða er doktorsnemi við erlendan háskóla sem er í samstarfi við íslenskan háskóla.

Umsókn um dvalarleyfi