Tilkynning um sóttkví vegna COVID-19
Sóttkví er notuð þegar einstaklingur hefur mögulega smitast af sjúkdómi en er ekki með einkenni. Einangrun á við sjúklinga með einkenni smitandi sjúkdóms.
Hér getur þú tilkynnt um að þú sért í sóttkví. Tilkynningin berst til Almannavarna og sóttvarnalæknis.
Eftir innskráningu á Heilsuveru finnur þú umsóknina á COVID-19-svæði vefsins.