Fara beint í efnið
Ísland.isFjármál og skattar

Skilaskylda á staðgreiðslu af vaxtatekjum

Ríkisskattstjóri skal halda sérstaka skrá um skilaskylda aðila samkvæmt lögum. Aðili þarf að tilkynna ríkisskattstjóra um starfsemi innan átta daga frá því starfsemi hefst.

Tilkynning um skilaskyldu á staðgreiðslu af vaxtatekjum