Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Schengen-áritun

Ísland er aðili að Schengen-samstarfinu. Það er samstarf 26 ríkja og miðar að því að tryggja frjálsa för fólks innan Schengen-svæðisins.

Samræmd Schengen-áritun er gefin út af öllum ríkjum Schengen-svæðisins. Þessi áritun gildir um ferðir til allra Schengen-ríkjanna og er því ekki nauðsynlegt að sækja sérstaklega um áritun til Íslands, nema í þeim tilvikum þegar Ísland er aðaláfangastaður. 

Umsókn um Schengen-áritun

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun