Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Ríkisborgararéttur fyrir barn

Ríkisborgararéttur fyrir börn fædd fyrir júlí 2018

Útlendingastofnun er heimilt að veita íslenskan ríkisborgararétt samkvæmt umsókn sem borin er fram af umsækjanda sjálfum eða forsjármanni hafi umsækjandi ekki náð 18 ára aldri.

Nánar á vef Útlendingastofnunar

Umsókn um ríkisborgararétt

Ríkisborgararéttur fyrir barn fætt eftir 1. júlí 2018

Barn fætt eftir 1. júlí 2018 öðlast sjálfkrafa íslenskan ríkisborgararétt við fæðingu, ef foreldri þess er íslenskur ríkisborgari, óháð því hvar það fæðist og óháð hjúskaparstöðu foreldra. Þjóðskrá Íslands sér um skráningu barna sem öðlast sjálfkrafa íslenskt ríkisfang.

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun