Ríkisborgararéttur fyrir 18 ára og eldri
Fyrir 18 ára og eldri
Þegar erlendur ríkisborgari hefur verið búsettur á Íslandi í ákveðinn tíma og uppfyllir skilyrði laga um íslenskan ríkisborgararétt getur hann lagt fram umsókn um ríkisborgararétt.
Þjónustuaðili
Útlendingastofnun