Fara beint í efnið
Ísland.isNeytendamál

Reiknivélar vegna aðflutningsgjalda

Með reiknivél Tollstjóra getur almenningur athugað hvað vara gæti kostað væri hún keypt og flutt til landsins í dag.

Reiknivélin sækir í tollkerfið aðflutningsgjöldin og birtir einnig upplýsingar um leyfi, bönn og aðra skilmála sem uppfylla þarf vegna innflutnings.

Önnur útgáfa af reiknivélinni, ætluð fagfólki, reiknar gjöld af tollskrárnúmeri sem búið er að finna, gjöld aftur í tímann, sýnir áhrif fríverslunarsamninga á vöruverð og reiknar úrvinnslugjald.   

Efnisyfirlit