Kjörsókn

Rafræn íbúakosning stóð yfir í Reykjanesbæ dagana 24. nóvember til 4. desember 2015. Kosningunni lauk kl. 02:00 þann 4. desember.

 • Þann 4. desember 2015 kl. 02:00 hafa 934 kosið eða 8,71% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 3. desember 2015 kl. 17:23 hafa 867 kosið eða 8,09% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 2. desember 2015 kl. 15:59 hafa 681 kosið eða 6,35% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 1. desember 2015 kl. 15:19 hafa 596 kosið eða 5,56% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 30. nóvember 2015 kl. 15:06 hafa 525 kosið eða 4,90% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 30. nóvember 2015 kl. 07:24 hafa 506 kosið eða 4,72% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 28. nóvember 2015 kl. 15:06 hafa 462 kosið eða 4,31% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 27. nóvember 2015 kl. 15:02 hafa 422 kosið eða 3,94% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 26. nóvember 2015 kl. 15:26 hafa 353 kosið eða 3,29% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 25. nóvember 2015 kl. 15:15 hafa 286 kosið eða 2,67% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.
 • Þann 24. nóvember 2015 kl. 15:30 hafa 127 kosið eða 1,18% af þeim 10.722 sem eru á kjörskrá.