Framkvæmd rafrænna íbúakosninga

Eftirfarandi tafla dregur upp einfalda mynd af rafrænum íbúakosningum, fjallar um ólík hlutverk mismunandi aðila og hvernig þau spila saman.

Sveitarstjórn Kjörstjórn Þjóðskrá Íslands Óháður aðili  Ráðgjafanefnd

Ákveður að fengnu leyfi ráðherra að halda íbúakosningu rafrænt. 

Ákveður dagsetningar, kosningaaldur og hvort kosning sé bindandi.

Ákveður hvað kosið er um.

Fær niðurstöðu kosninga að þeim loknum.

Ákveður útlit og gerð kjörseðils.

Staðfestir útlit kjörseðils.

Tryggir aðstoð við fatlaða eða þá sem ekki hafa aðgang að Netinu.

Fulltrúar kjörstjórnar og ráðgjafanefndar hafa sérstaka dulkóðunarlykla.

Greinir frá niðurstöðum kosninga.

Velur úttektaraðila í samráði við ráðgjafanefnd.

Útbýr kjörskrá.

Undirbýr auðkenn-ingarhluta kosningakerfis.

Stillir upp kjörseðli í kosningakerfi.

Opnar fyrir kosningar skv. ákvörðun sveitarfélags um kjördaga.

Sér um kosningakerfi sem móttekur dulkóðuð atkvæði.

Lokar kosningu skv. ákvörðun sveitarfélags um kjördaga.

Aftengir dulkóðaðar kennitölur frá dulkóðuðum atkvæðum.

Afkóðar atkvæði og framkvæmir talningu.

Eyðir kosninga-gögnum og staðfestir eyðingu gagna við kjörstjórn.

Gerir öryggis-úttektir skv. beiðnum.

Tryggir öryggi meðan á framkvæmd stendur.

Velur úttektar- aðila í samráði við Þjóðskrá Íslands.

Fylgist með framgangi kosninga.

Fulltrúar ráðgjafanefndar og kjörstjórnar hafa sérstaka dulkóðunarlykla.

Greinir og skjalfestir framkvæmd íbúakosninga.