Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir
Tilkynning til Vinnueftirlitsins um kosningu öryggistrúnaðarmanns og tilnefningu öryggisvarðar eða stofnun öryggisnefndar.
Matsblað fyrir öryggisnefndir, öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði
Öryggisnefnd skal funda ekki sjaldnar en fjórum sinnum á ári og hún á að halda fundabók sem er opin Vinnueftirlitinu.