Fara beint í efnið
Ísland.isHeilbrigðismál

Matarborin sjúkdómshrina

Matarbornir sjúkdómar er samheiti yfir matareitranir og matarsýkingar. Þeir geta leitt til alvarlegra veikinda þó þeir gangi oftast yfir á skömmum tíma. Tilkynningar eru sendar til sóttvarnalæknis og Matvælastofnunar.

Tilkynning um matarborna sjúkdómshrinu