Mannanafnaskrá

Skýringar

Undirstrikuð nöfn eru ritmyndir nafna, með því að færa músarbendilinn yfir nafnið má sjá skýringu. Hægt er að leita í stjórnvaldsúrskurðum á síðunni Úrskurðasafn til vinstri og sjá rökstuðning mannanafnanefndar fyrir höfnun eða samþykki nafns. Þetta á þó aðeins við úrskurði mannanafnanefndar frá janúar 2000.

Drengir (F)

 • Fabrisíus
 • Falgeir
 • Falur
 • Fannar
 • Fannberg
 • Fanngeir
 • Fannþór úrsk. 09.02.2017
 • Fáfnir
 • Fálki úrsk. 18.02.2010
 • Felix
 • Fengur
 • Fenrir
 • Ferdinand
 • Ferdínand
 • Fertram úrsk. 01.07.2011
 • Feykir
 • Filip
 • Filippus
 • Finn
 • Finnbjörn
 • Finnbogi
 • Finngeir
 • Finnjón
 • Finnlaugur
 • Finnur
 • Finnvarður
 • Fífill
 • Fíus úrsk. 29.11.2013
 • Fjalar
 • Fjalarr úrsk. 22.09.2017
 • Fjarki úrsk. 22.12.2011
 • Fjólar
 • Fjólmundur
 • Fjölnir
 • Fjölvar
 • Fjörnir
 • Flemming
 • Flosi
 • Flóki
 • Flórent
 • Flóvent
 • Forni
 • Fossmar úrsk. 13.07.2010
 • Fólki
 • Francis úrsk. 15.09.2005
 • Frank
 • Franklin úrsk. 13.12.2018
 • Franklín
 • Frans
 • Franz
 • Fránn
 • Frár
 • Freybjörn
 • Freygarður
 • Freymann úrsk. 06.05.2016
 • Freymar
 • Freymóður
 • Freymundur
 • Freyr
 • Freysteinn
 • Freyviður
 • Freyþór
 • Friðberg
 • Friðbergur
 • Friðbert
 • Friðbjörn
 • Friðfinnur
 • Friðgeir
 • Friðjón
 • Friðlaugur
 • Friðleifur
 • Friðmann
 • Friðmar
 • Friðmundur
 • Friðrik
 • Friðríkur úrsk. 14.08.2018
 • Friðsteinn
 • Friður
 • Friðvin
 • Friðþjófur
 • Friðþór
 • Friedrich úrsk. 02.04.2012
 • Fritz
 • Fríðsteinn úrsk. 03.04.2014
 • Frímann
 • Frosti
 • Frostúlfur úrsk. 07.08.2019
 • Fróði
 • Fróðmar
 • Funi
 • Fúsi úrsk. 12.02.2004
 • Fylkir

Stúlkur (F)

 • Fanndís
 • Fanney
 • Fannlaug
 • Fanny
 • Fanný
 • Febrún úrsk. 26.03.2010
 • Fema
 • Filipía úrsk. 11.10.2006
 • Filippa
 • Filippía
 • Finna
 • Finnbjörg
 • Finnbjörk
 • Finnboga
 • Finnborg
 • Finndís
 • Finney
 • Finnfríður
 • Finnlaug
 • Finnrós úrsk. 08.07.2009
 • Fía
 • Fídes
 • Fífa
 • Fjalldís úrsk. 28.12.2004
 • Fjóla
 • Flóra
 • Fold úrsk. 29.07.2013
 • Folda
 • Fransiska
 • Franzisca úrsk. 22.08.2018
 • Franziska
 • Frán
 • Fregn
 • Freydís
 • Freygerður
 • Freyja
 • Freylaug
 • Freyleif
 • Frida úrsk. 24.06.2016
 • Friðbjörg
 • Friðbjört
 • Friðborg
 • Friðdís
 • Friðdóra
 • Friðey
 • Friðfinna
 • Friðgerður
 • Friðjóna
 • Friðlaug
 • Friðleif
 • Friðlín
 • Friðmey
 • Friðný
 • Friðrika
 • Friðrikka
 • Friðrós
 • Friðrún
 • Friðsemd
 • Friðveig
 • Friðþóra
 • Frigg
 • Fríða
 • Fríður
 • Frostrós úrsk. 04.06.2009
 • Fróðný
 • Fura
 • Fönn

Millinöfn (F)

 • Falk
 • Finndal úrsk. 08.11.2007
 • Fjallmann úrsk. 13.03.2014
 • Fossberg
 • Freydal
 • Friðhólm