Innskráningarþjónustan í tölum

Notkun innskráningarþjónustunnar

  • 5-15 þúsund manns á dag.

Hlutfallsleg notkun auðkenningarleiða sl. 60 daga

  • Íslykill 47,33%.
  • Rafræn skilríki á korti 0,32%.
  • Rafræn skilríki í farsíma 52,30%.

Útgefnir Íslyklar

  • 264.861 einstaklingur.
  • 13.822 lögaðilar.

Fjöldi þjónustuveitenda 

  • Yfir 200 stofnanir, sveitarfélög, félagasamtök og fyrirtæki.

Síðast uppfært 2. október 2018.