Fara beint í efnið

Héraðsvegur

Héraðsvegir eru þeir vegir sem liggja að býlum, fyrirtækjum, kirkjustöðum, opinberum skólum  og öðrum opinberum stofnunum utan þéttbýlis sem ákveðnir eru á staðfestu skipulagi og taldir upp í vegaskrá.

Héraðsvegur skal þó aldrei ná nær framangreindum stöðum en 50 m ef hann endar þar. Jafnframt er heimilt að taka í tölu héraðsvega vegi að sumarbústaðahverfum sem tengja  að minnsta kosti 30 bústaði við þjóðveg.

Nánar á vef Vegagerðarinnar

Umsókn um nýjan héraðsveg

Þjónustuaðili

Vega­gerðin