Fara beint í efnið
Ísland.isFjármál og skattar

Fyrirframgreiðsla vaxtabóta

Heimilt er að greiða fyrirfram ársfjórðungslega áætlaðar vaxtabætur til þeirra sem festa kaup á íbúðarhúsnæði til eigin nota á árinu 1999 og síðar. Skulu áætlaðar vaxtabætur greiddar út fjórum mánuðum eftir lok hvers ársfjórðungs.

Umsókn um fyrirframgreiðslu vaxtabóta